Páska"frí" í Hollandi

Í Hollandi búa tæplega 17 milljón manns, 26% þeirra eru kaþólikkar. Ég hefði haldið að því væru páskarnir merkilegir og að í dag væri hvíldardagur (frí). En, neeeiiii - ég sit við skrifborðið mitt og les fræðigreinar... á skírdag ... Crying Á morgun er reyndar frí, en búðir eru opnar FootinMouth Skrítið ...

 Æ, ég veit af öllu þessu fólki mínu sem nýtur páskafrísins á Íslandi og ég er bara abbó...

 Ein sem nennir ekki að vera í vinnunni í dag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband