Veruleikafirring eða enn ein skröksagan?

OK, stundum halda slúðurblöðin að við séum vitlaus - eða er fræga fólkið kannski bara svona veruleikafirrt?

Það er soldið erfitt að ætla að eignast tvíburastráka án aðstoðar læknavísindanna - og með aðstoð læknavísindanna væri það siðlaust! (Þ.e. að velja fósturvísa eftir kyni)

Og hvað er málið að ætla að nefna ófædd (og líklega ógetin) börnin eftir uppáhalds teiknimyndapersónum eldra barnsins? Það held ég að sá eldri fá allverulega "Big-Brother" complexa, þ.e. mikla þörf fyrir að "eiga" og stjórna yngri systkinum.

Ég vona bara Betu og fjölskyldu hennar vegna að þetta sé enn ein spunasagan frá sorpritunum.


mbl.is Tvíburastrákar efstir á óskalistanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband