Markaðsleyfi afturkallað

Mikið asskoti er það skemmtilegt þegar eitt af lyfjunum sem ég er að skoða er tekið af markaði. EMEA hefur ákveðið að ógilda miðlægt markaðsleyfi Rimonabant (sérlyfjaheiti Acomplia) vegna þess að ávinningur af lyfinu telst ekki hafa yfirhöndina yfir áhættu lyfsins lengur.

Ég þarf líklega aðeins að endurskoða lyfin sem ég er með í rannsókninni. Rimonabant átti að vera "prób", þ.e. búið að fá aðvörun, en ekki tekið af markaði, til skoðunar gagnvart lyfjum af sama meiði sem annað hvort eru búin að fá reisupassann, eða teljast vera með gott benefit/risk ratio. Kannski maður hendi offitulyfjunum út um gluggann og taki inn thrombó-lyf í staðinn??


mbl.is Hættulegt megrunarlyf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband